Námskeið fyrir golfara

Námskeið, jóga fyrir golfara

Æfingakerfið YFG skiptist í þrjú erfiðleikastig þ.e. Par, Birdie og Eagle. Boðið er upp á námskeið með blönduðum styrkleika Par/Birdie þar sem áhersla er á að auka styrk, sveigjanleika, jafnvægi og einbeitingu auk öndunaræfinga.

Einnig er hægt að panta tíma fyrir lokaða hópa og einkatíma.

 

Námskeið í boði:  

Sjá stundaskrá: http://poweryoga.is/stundaskra/

 

 Hvað kostar námskeiðið?

Sjá verðskrá: http://poweryoga.is/verd/ 

 

Hvar er kennt?

Kennsla fer fram á eftirfarandi stöðum:

Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Í húsnæði Listdansskóla Hafnarfjarðar.

Jafnvægi, Kirkjulundi 19, Garðabæ

 

Skráning í síma 891-6708 eða poweryoga@poweryoga.is