Forsíða

Power Yoga er krefjandi og kraftmikið jóga.

Það veitir okkur mikla vellíðan sem við tökum með okkur út í daglegt líf.


Í Power Yoga tímum er byggður upp hiti í líkamanum með kraftmiklu flæði og öndun í takt við æfingarnar.

Við ávinnum okkur aukinn styrk,  liðleika og  jafnvægi,  eflum einbeitingu og þjálfum okkur í að vera til staðar í núinu.

Power Yoga hjálpar okkur að bæta og viðhalda góðri heilsu og um leið losa okkur við streitu.

Power Yoga stuðlar að jafnvægi milli hugar, líkama og sálar.

Með iðkun Power Yoga fáum við aukna orku og meiri líkamsvitund.

Hafðu samband og taktu þátt í frábærum jógatímum

Allir velkomnir